Sumarið til þessa

Nú er heimasíðan að fara á skrið aftur eftir að hafa legið undir feldi.

Knattspyrnufélagið Hörður eru búnir að spila þrjá leiki til þessa. Fyrsti leikurinn var á móti Hvíta Riddaranum sem tapaðist 7-3. Leikurinn var jafn á köflum en Riddararnir skoruðu flest sinna marka úr föstum leikatriðum.

Næsti leikur var gegn GG sem fór 2-2 jafntefli og þar voru Harðverjar að spila sinn annan leik á þrem dögum. Fyrsti heimaleikurinn var þann 5. júní gegn Kórdrengjum. Sá leikur fór 2-2 þar sem Kórdrengir náðu að jafna þegar lítið var eftir af leiknum.

Næsti leikur Harðverja eru 23 og 25 júní þar sem við spilum á móti Ísbirninum og Hamar frá Hveragerði.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s