Hörður – Ísbjörninn

  
Fyrsti leikur 2015 tímabilsins var gegn liði Ísbjarnarins. Leikurinn fór 7-2 fyrir Harðverjum. Hinrik Elís skoraði 4 mörk í öllum regnbogans litum m.a með hælnum af 5 metra færi. Haraldur Hannesson skoraði í sínumfyrsta leik í meistaraflokki. Það var svo Ingvar Bjarni sem skoraði 2 mörk á 10 mínútna kafla eftir að hafa komið inn sem varamaður. 2. Flokks maðurinn Dagur Elí gerði 3 stoðsendingar og spilaði mjög vel. Liðið í heild var að spila mjög vel og allir 2.flokks mennirnir áttu góðan leik þá sérstaklega Dagur Elí og Haraldur.

Menn leiksins: Hinrik Elís og Dagur Elí

   

  
  
Sól og blíða

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s